Velkomin í paradís  

Hellishólar í Fljótshlíđ er glćsileg ferđaţjónusta sem býđur upp á fjölbreytta afţreyingu fyrir gesti, gistingu í sumarhúsi og fullkomna tjaldađstöđu.  Hellishólar eru stađsettir mitt í sögusviđi Brennu-Njálssögu og eru í um klukkutíma fjarlćgđ frá Reykjavík.
 

Hópar


Hellishólar er tilvalinn stađur fyrir stóra sem smáa hópa t.d. ćttarmót, starfsmannaferđir, afmćli, árshátíđir, brúđkaup, fundarhöld, fermingar ofl.   

Gestir geta ýmist gist í sumarhúsi eđa á fullkomnu tjaldsvćđi. Veislusalurinn er glćsilegur og tekur 180 manns í sćti og er fullbúinn nýjustu tćkjum. Veitingar okkar eru ómótstćđilegar og unniđ er međ fyrsta flokks hráefni.

» Nánar um veisluţjónustu


 

Golfskóli

Golfskólinn á Hellishólum býđur uppá sérstök kvenna-, hjóna-, og almenningsnámskeiđ. Skólinn er bćđi fyrir byrjendur og lengra komna.


Golfkennslan er fyrsta flokks, kennd af afbragđs golfkennurum, erlendum sem innlendum. Námskeiđin eru haldin í nokkra daga, innifaliđ er gisting, fullt fćđi, golfkennsla, golfhringir og kvöldvökur.

» Nánar um golfskólaBóka sumarhús
Bóka herbergi

Fréttir