Fréttir

Golfskólinn 2016 frábært verð.

Golfskólinn á Hellishólum 14-16. mai (Hvítasunnu helgin) 2016.

(sjá einnig makadagskrá)
Gisting á Hótel Eyjafjallajökli, fullt fæði, golfkennsla, kvölvökur aðeins 49.800

Námskeiðið er þriggja daga og munu dagarnir innihalda 9 holu spil og 3 klst kennslu á dag.

Hellishólar í Fljótshlíð er einungis um 110 km. fjarlægð frá höfuðborginni. Staðurinn býður uppá flottan 18 holu golfvöll, æfingasvæði þar sem slegi […]

Kvennamótaröðin er byrjuð

 

Kvennamótaröð er haldin á Hellishólum sumarið 2014.

Um er að ræða alla laugardaga sumarið 2014.

4 bestu hringirnir gilda yfir sumarið til útreiknings.

Lokahófið er síðan haldið á Hellishólum laugardaginn 6 sept 2014.

Vegleg verðlaun og mikið gaman.

Gjald er 500 kr. per skipti fyrir félagsmenn.

Aðrar konur greiða 1.500

Golfskólinn á Hellishólum

Skráning er hafin í síma: 487-8360 eða hellisholar@hellisholar.is
Námskeiðið er þriggja daga. Hópnum verður skipt í tvo hópa. Annar hópurinn spilar 9-18 holur og hinn fer í kennslu á meðan. Eftir hádegismat skipta hóparnir um hlutverk.
22.-24. júní – Námskeið fyrir bæði kynin
5. júlí – Dagsnámskeið
Við erum stolt að kynna að PGA golfkennarinn Sigurpáll G. Sveinsson mun kenna í golfskólanum á Hellishólum sumarið 2014. Sigurpáll hefur verið einn af okkar fremstu golfspilurum undanfarin 18 ár. Sigurpáll hefur hampað íslandsmeistaratitil […]

18 holu golfhringur og hamborgari á aðeins 2500

Fimmtudaginn 8 ágúst og til klukkan 17:00 9 ágúst bjóðum við öllum okkar gestum að spila 18 holu golfhring og snæða Eyjafjallaborgarar á eftir fyrir aðeins kr. 2.500 pr. mann.

Sjáumst hress í sveitinni.

Víðir og Laila