Gisting

Við bjóðum uppá 3 stærðir af notalegum og snyrtilegum sumarhúsum.

Sumarhúsin eru samtals 24.

Einnig bjóðum við upp á gistingu í nýju Gistiheimili sem er tekið í notkun 2013.

Hótel Eyjafjallajökull var tekið í notkunn 2014. Hótelið er með 18 glæsileg herbergi.

Stóru húsin eru 40 m², rúmgóð og mjög vel útbúin og geta tekið allt að sex manns í gistingu. 40 m² húsin eru 5 talsins. Meira

Miðstærð af húsum eru 20 m² og geta tekið allt að 4 manns í gistingu. 20 m² húsin eru 10 talsins.
Meira

Minnstu húsin eru 15 m² og geta tekið allt að 3 manns í gistingu. 15 m² húsin eru 9 talsins.
Meira

Rúmföt er hægt að leigja eða
koma með þau með sér.

Gistiheimilið er með eins mann herbergjum-tveggja manna herbergjum og þriggja manna herbergjum. Meira

Herbergin eru alls 15 og eru öll herbergi með vaski en sameiginlegt klósett og sturta er með 5 herbergjum. Rúmföt og morgunmatur er innifalin í gistingu.

Eins manns herbergi eru 4 stk

Tveggja manna herbergi eru 9 stk

Þriggja manna herbergi eru 2 stk