Golf

Á Hellishólum er glæsilegur 18 holu golfvöllur sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum. Þverárvöllur er krefjandi og skemmtilegur, umkringdur glæsilegri náttúru. Einnig er lítill skemmtilegur par 3 völlur sem hentar vel byrjendum og þeim sem vilja æfa stutta spilið. Golfklúbburinn Þverá er með starfsemi sína á Þverárvelli. Klúbburinn er aðili að Golfsambandi Íslands.

Þverárvöllur er par 71 og er lengd hans frá gulum teigum 5.323 m.

VERÐSKRÁ Á ÞVERÁRVÖLL HELLISHÓLUM ÁRIÐ 2016

1 dag

2 dag

1 vika

1 mán

2 mán

3 mán

1 mai til
1 sept

Árgjald
allt árið

Golf pr. mann 16 ára og eldri

6.500

12.000

65.000

70.000

Golf pr. mann 15 ára og yngri

1.500

2.500

1

15.000

20.000

Hjónagjald (golf eins og þú vilt)

10.000

16.000

85.000

95.000

Einnig er hægt að fá klippikort á staðnum

10 skipti á klippikorti á 50.000

Leiga:

Golfbíll, 18 holur kr. 6.500 Golfsett kr. 4.000

• Golfaðstaða
• Golfskóli