Golfaðstaða

Golfaðstaðan á Hellishólum er glæsileg og hefur allt uppá að bjóða þar sem golfarar þarfnast.

Golfvöllur:
Á Hellishólum er glæsilegur 18 holu golfvöllur sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum.  Þverárvöllur er krefjandi og skemmtilegur, umkringdur glæsilegri náttúru. Golfklúbburinn Þverá er með starfsemi sína á Þverárvelli. Klúbburinn er aðili að Golfsambandi Íslands. Völlurinn er par 72 og er lengd hans frá gulum teigum 5.012

Æfingaaðstaða:
Golfæfingaaðstaðan á Hellishólum er glæsileg. Það er m.a. boðið uppá æfingar fyrir stutta spilið, lengri högg og púttæfingasvæði. Einnig er lítill par 3 holu golfvöllur sem nýtist vel undir styttri högg.

Leiga:
Hægt er að leigja golfsett og golfbíl á Hellishólum.

LEIGA:
GOLFBÍLL, 18 HOLUR KR. 4.500
GOLFSETT KR. 2.500