Grillveislur

Grillveislurnar okkar eru vinsælastar þá sérstaklega fyrir hópa sem koma saman á Hellishólum og borða svo sameiginlega í veitingasalnum okkar.

Kjötið er allt meirt og mareningarnar okkar eru ómótstæðilegar. Eins hafa grillsósurnar og kartöflusalatið notið mikilla vinsælda og eru heimalöguð.

Innifalið í verði er afnot af veislusal

Súpa og brauð fylgir öllum grillveislum.

Lámarkspöntun 30 manns

Fáið tilboð frá Hellishólum og við sendum ykkur matseðilinn