Hlaðborð

Hlaðborðin okkar frá 1-mai til 30 ágúst eru glæsileg þar sem unnið er með fyrsta flokks hráefni. Ef þú hefur aðrar óskir þá vinsamlegast hafið samband með því að senda okkur email hellisholar@hellisholar.is eða hringja í síma: 487-8360 og við reynum að verða að þínum óskum. Verð á Hlaðborðinu okkar er aðeins 5.500 per mann

Börn yngri en 6 ára fá frítt

Börn 6-12 greiða hálft gjald

Súpa tvær tegundir
Nybakað brauð
Smjör
Fetskt sallat
Gúrka
Paprika
Tómatar
Sursaður rauðlaukur
Súrsað blómkál
Ananas
Bygg
Pasta
Egg

Lambalæri
Rauðvinssosa
Kalkúnabringa
Kalkúnasósa
Þorskur
Fiskisósa
Kartöflur
Gulrætur
Sætarkartöflur
Heitur grænmetis réttur

Súkkulaði kaka
Rjómaterta
Berja blanda
Sætt skyr
Þeyttur rjómi