Hópmatseðlar

Við bjóðum upp á matseðla fyrir hópa þar sem hægt er að velja um eins, tveggja og þriggja rétta matseðil. Verð miðaðst við að allir velji sama matseðil.

Forréttir

Létt grafinn dill marineraður lax, hunangs og sinneps sósa.
Sveppasúpa
Humarsúpa
Grafin og reykt nautalund, piparrót, rjómaost.
Saltfisk carpaccio, sitrónuolia, tómatar, laukur
Hreindýra carpaccio, truffluolia, ruccola.

Aðalréttir

Kjúklingabringa, rótargrænmeti, kartöflumús, albuferasósa.
Nautalund, ratatouille, confit kartöflur, rauðvinssósa.
Þorskhnakki, sætarkartöflur, blómkál, parmesan froða.
Lamba ribeye, ristuð gulrót, bökuð karttafla, portvinssósa.
Kryddsoðinn lax, ferskt kartöflusakkat, sreiktar kartöflur, estragon majones.
Humar og harpa, vierge sósa, hvítlauksbrauð, ferskt sallat og kartöflur.

Eftirréttir

Crème brûlée, rabbabari
Heit súkkulaði kaka og rjómi.
Súkkulaði mús, vanillu krem.
Gulrótarkaka, gulrótar gel, jógúrt.
Hvítsúkkulaði skyr panna cotta, berja compote.

Verð kr. 5.800 á mann fyrir einn rétt

Verð kr. 6.900 á mann fyrir tveggja rétta máltíð

Verð kr. 8.300 á mann fyrir þriggja rétta máltíð

Greitt er kr. 1.500 aukalega fyrir humar og hörpu.