Lítil hús

Hellishólar - Lítil húsMinnstu húsin eru 15 m² að stærð, stúdíó með litla verönd. Í þeim er svefnfláss fyrir 3 manns.
Við bjóðum uppá 9 hús af þessari stærð og í hverju húsi er:

• 2 manna koja
• 1 manns koja
• Eins manns rúm
• Salerni
• Ísskápur
• Kolagrill
• Eldunaraðstaða
• Búsáhöld
• Útisturta (yfirbyggð)