Millistór hús

Hellishólar - Millistór húsMillistærð af húsum eru 20 m² með lítillri verönd. Í þeim er svefnpláss fyrir 4 manns.

Við bjóðum uppá 10 hús af þessari stærð og í hverju húsi er:

• Svefnherbergi
• 3 einbreið rúm
• 1 einbreið koja
• Örbylgjuofn
• Ísskápur
• Kolagrill
• Salerni og sturta
• Eldunaraðstaða
• Búsáhöld