Stór hús

Hellishólar - Stór húsStærstu húsin eru 40 m² að stærð, rúmgóð og notaleg, með öllum þægindum. Svefnpláss er fyrir allt að 6 manns. Við bjóðum uppá 5 hús af þessari stærð og í hverju húsi er:

• 2 svefnherbergi
• 1 x 1,5 manna rúm
• 4 x einbreið rúm
• Svefnsófi
• Búsáhöld
• Salerni og sturta
• Eldunaraðstaða
• Örbylgjuofn
• Ísskápur
• Kolagrill