Súpuveislur

Súpuveislur hafa orðið vinsællri með ári hverju. Enn fleiri leita nú eftir léttari réttum við veisluhöld og eru súpuveislur tilvaldar í slíkt. Við bjóðum uppá fullt af tegundum af súpum og meðlæti eftir óskum hvers og eins.

Tillaga af súpum.

Súpuveislur • Kjötsúpa • Skelfisksúpa með rækjum • Sveppasúpa • Grænmetissúpa • Mexicosúpa með kjúkling • Kaffi og te • Brauð / smjör / pesto
Verð fyrir súpuveislur er kr. 2.950 á mann miðað við val á 2 tegundum af súpum.