Tjaldsvæði

Á Hellishólum er lagt mikið uppúr að hafa tjaldaðstöðuna fyrsta flokks. Rafmagnstengi er fyrir fellishýsi, hjólhýsi og húsbýla. Til að tengja í rafmagn þarf tengi skv. evrópskum stöðlum.

Glæsileg snyrtiaðstaða er fyrir gesti . Hún er með sturtum, heitum pottum, þvottavél og þurrkara. Á tjaldsvæðinu er stórt leiksvæði er fyrir börnin með trampolíni, rólum og köstulum með rennibrautum.  20% afsláttur fyrir 67 og eldri. 20% aflsláttur fyrir þá sem eru með öryrkjukort.

VERÐSKRÁ Á TJALDSVÆÐI HELLISHÓLA SUMARIÐ 2017

1 dag

2 dag

3 dag

1 vika

1 mán

2 mán

3 mán

1.mai      til 1.sept

Árgjald allt árið

Verð fyrir fullorðna >13 ára

2.000

 20%afs.
Verð fyrir börn <13 ára

1.000

20% afsl
Frítt fyrir börn yngri en 6 ára
Hjólhýsi til lengri tíma (fjölsk.)

75.000.

95.000.

115.000

125.000

140.000

Rafmagn per eining

1.500

3.000

samkv. mæli.

 Samkomutjald fyrir helgi

40.000

 

Þeir sem eru með árgjald greiða rafmagn eftir mæli. Gjaldið er verð orkuveitunnar + 50% álag. Einnig greiðist mælagjald einu sinni á ári kr. 8.000 Hægt er að fá 1-4 ára samning ef óskað er eftir. Sækja skal um slíkan samning á  https://hellisholar.is Samningurinn er ætlaður aðilum sem vilja byggja palla eða festa sig til lengri tíma. Árgjöldin greiðast fyrir 1-mars ár hvert.

Ath. Verð á tjaldsvæðinu er með 11 % vsk.