Veisluþjónusta

Veisluþjónustan á Hellishólum býður uppá veitingasal sem tekur allt að 180 manns í sæti. Salurinn er tilvalinn fyrir allskyns samkomur m.a. ættarmót, afmæli, brúðkaup, fermingar, fundarhöld, starfsmannaferðir ofl.

Einnig er hægt að panta veitingar og koma kokkarnir okkar á staðinn með allt sem þarfnast í veisluna og þú slakar á. Allt frá litlum fundarbökkum upp í stórar og glæsilegar veislur.

Hafið samband og við gerum þér tilboð í þína veislu. Hugmyndir af veislum eru eftirfarandi:

• Grillveislur
• Hlaðborð
• Hópmatseðlar
• Pinnamatur
• Kaffihlaðborð
• Súpuveislur